Nytsamur sakleysingi: Otto Larsen

Framhlið kápu
Almenna bókafélagið, 7. nóv. 2017 - 160 síður

Otto Larsen var fiskimaður frá Finnmörku, sem hafði gengið kommúnismanum á hönd. Þegar hann fór til Ráðstjórnarríkjanna eftir stríð, var honum varpað í fangabúðir, og var hann ekki látinn laus fyrr en eftir lát Stalíns 1953. Bókin kom fyrst út á íslensku 1956, en er endurútgefin 7. nóvember 2017 á 100 ára afmæli byltingar bolsévíka í Rússlandi, einhvers örlagaríkasta viðburðar 20. aldar.

 

Common terms and phrases

Um höfundinn (2017)

Otto Larsen fæddist á Kiðjabergi í Finnmörku 1912 og lést í Stokkhólmi 1955. Hann var saklaus og óbrotinn alþýðumaður, sem sogaðist inn í kvörn kommúnismans.

Bókfræðilegar upplýsingar