Eistland: Smáþjóð undir oki erlends valds

Framhlið kápu
Almenna bókafélagið, 26. ágú. 2016 - 160 síður
0 Gagnrýni
Reviews aren't verified, but Google checks for and removes fake content when it's identified

Sænsk-eistneski rithöfundurinn Andres Küng lýsir því í bók, sem kom út á Íslandi 1973, á meðan Eistland var enn hernumið, hvernig Rússar reyndu að afmá sjálfstæða menningu lítillar grannþjóðar. Þýðandi bókarinnar var Davíð Oddsson laganemi, sem var forsætisráðherra 18 árum síðar, þegar Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna á ný sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna.

 

What people are saying - Write a review

We haven't found any reviews in the usual places.

Common terms and phrases

Um höfundinn (2016)

Andres Küng fæddist 1945, sonur eistnesks flóttafólks í Svíþjóð. Hann gerðist þáttagerðarmaður í útvarpi og sjónvarpi, en hélt á lofti málstað Eistlands í mörgum bókum. Hann sat einnig um skeið á þingi fyrir Frjálslynda flokkinn sænska. Eftir að Eistland öðlaðist aftur frelsi sitt 1991, starfaði Küng aðallega þar. Hann lést 2002. 

Bókfræðilegar upplýsingar