Þjónusta, þrælkun, flótti

Framhlið kápu
Almenna bókafélagið, 25. des. 2016 - 136 síður
0 Gagnrýni
Reviews aren't verified, but Google checks for and removes fake content when it's identified

Frásögn Aatamis Kuorttis, sem var prestur finnskumælandi íbúa í Ingermanlandi, en settur í þrælkunarbúðir fyrir að vilja ekki vera uppljóstrari leynilögreglu ráðstjórnarinnar. Þaðan tókst honum að flýja yfir til Finnlands sumarið 1930. Bókin kom fyrst út á íslensku haustið 1938, en er endurútgefin 25. desember 2016 á aldarfjórðungsafmæli falls Ráðstjórnarríkjanna.

 

What people are saying - Write a review

We haven't found any reviews in the usual places.

Common terms and phrases

Um höfundinn (2016)

Aatami Kuortti (1903–1997) var finnskumælandi íbúi Ingermanslands (Ingríu) við Kirjálabotn milli Finnlands og Eistlands. Hann var í þrælkunarbúðum í Kirjálalandi (Karelíu), uns hann flýði til Finnlands. Bók hans kom út á finnsku 1934. Ritstjóri og höfundur formála, Hannes H. Gissurarson, er prófessor í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands.

Bókfræðilegar upplýsingar