Þjónusta, þrælkun, flótti

Framhlið kápu
Almenna bókafélagið, 25. des. 2016 - 136 síður

Frásögn Aatamis Kuorttis, sem var prestur finnskumælandi íbúa í Ingermanlandi, en settur í þrælkunarbúðir fyrir að vilja ekki vera uppljóstrari leynilögreglu ráðstjórnarinnar. Þaðan tókst honum að flýja yfir til Finnlands sumarið 1930. Bókin kom fyrst út á íslensku haustið 1938, en er endurútgefin 25. desember 2016 á aldarfjórðungsafmæli falls Ráðstjórnarríkjanna.

 

Common terms and phrases

Um höfundinn (2016)

Aatami Kuortti (1903–1997) var finnskumælandi íbúi Ingermanslands (Ingríu) við Kirjálabotn milli Finnlands og Eistlands. Hann var í þrælkunarbúðum í Kirjálalandi (Karelíu), uns hann flýði til Finnlands. Bók hans kom út á finnsku 1934. Ritstjóri og höfundur formála, Hannes H. Gissurarson, er prófessor í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands.

Bókfræðilegar upplýsingar