Til varnar vestrćnni menningu: Rćđur sex rithöfunda 1950–1958

Framhliđ kápu

Nokkrir helstu rithöfundar ţjóđarinnar stigu fram í Kalda stríđinu til ađ gagnrýna alrćđisstefnu og halda uppi vörnum fyrir vestrćna menningu. Formáli og aftanmálsgreinar eftir dr. Hannes H. Gissurarson prófessor.

 

Common terms and phrases

Um höfundinn (2018)

Ţeir Tómas Guđmundsson og Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi voru einhver ástsćlustu skáld ţjóđarinnar á 20. öld. Gunnar Gunnarsson og Kristmann Guđmundsson voru tveir af ţeim fjórum höfundum, sem helst var ţýtt eftir erlendis (hinir voru Laxness og Nonni). Sigurđur Einarsson í Holti var landskunnur útvarpsmađur og ljóđskáld. Guđmundur G. Hagalín var í fremstu röđ íslenskra rithöfunda.

Bókfrćđilegar upplýsingar