Úr álögum

Framhliđ kápu
Almenna bókafélagiđ, 23. ágú. 2015 - 624 síđur

Lýsing Richards Krebs (undir dulnefninu Jan Valtin) á Evrópu áranna milli stríđa, ţegar kommúnistar og nasistar börđust um völd. Hún birtist í tveimur hlutum á íslensku 1941 og 1944. Bókin er gefin út 23. ágúst 2015 á minningardegi fórnarlamba alrćđisstefnunnar

 

Common terms and phrases

Um höfundinn (2015)

Jan Valtin hét réttu nafni Richard Krebs (1905–1951). Hann var ţýskur sjómađur, sem gerđist kommúnisti og erindreki Kominterns, Alţjóđasambands kommúnista, um allan heim. Eftir ađ Gestapo klófesti hann, ţóttist hann verđa flugumađur nasista, en hélt áfram ađ vinna fyrir kommúnista. Loks taldi hann sér stafa hćtta af hvorum tveggja, flýđi til Bandaríkjanna og gaf 1941 út metsölubók.

Bókfrćđilegar upplýsingar