Framtíð smáþjóðanna: Erindi á Íslandi og öðrum Norðurlöndum 1946–1948Almenna bókafélagið, 4. apr. 2019 - 128 síður Arnulf Øverland var eitt dáðasta skáld Noregs fyrir stríð og eindreginn andstæðingur nasismans, enda sendi þýska hernámsliðið hann í Sachsenhausen-fangabúðirnar. Eftir stríð snerist hann af sömu mælsku og þrótti gegn kommúnismanum og nasismanum áður og mælti fyrir varnarsamstarfi vestrænna þjóða. Hann kom til Íslands í maí 1948 og hélt tvö áhrifamikil erindi, sem eru prentuð hér ásamt öðrum erindum hans á Norðurlöndum næstu tvö ár á undan. Hannes H. Gissurarson prófessor skrifar formála og skýringar. |
Common terms and phrases
alls annað annarra auðvitað ára árg árið Bandaríkin Bandaríkjanna bók desember einræði einu einungis eitt enda engin erum Evrópu fangelsi Finna Finnland frelsi fyrst gert getum hafi hafi verið halda hana handtekinn hefði hefðu henni hið hinn hinna hinni hinum Hitler hluta hvort höfum Íslands Íslenskir janúar júní kemur Koestler komið komist kommúnista konar kosti landi Laxness láta leið Lenín líka lögreglunnar maður maí manna mál meiri miklu milljónir minnsta Moskvu myndi nokkur orðið ráð Ráðstjórnarríkin Ráðstjórnarríkjanna Ráðstjórnarríkjunum Reykjavík rétt ríki Rússar Rússlandi rússneska ræða sagt Sameinuðu segir segja sér séu sinn sinni síðar sína sínu sínum sjá skrifaði Stalín standa stjórn stríð styrjöld tekið tekinn tíma tók tvö unnt utanríkisráðherra varð verði verðum verið vilja víst væri væru yrði þann þegar þeir þeirri þessa þessari þessari ritröð þessu þjóð þjóða þjóðanna þjóðirnar þó þótt þúsund því þýð Þýskalandi öðru öllum Øverland