Tekjudreifing og skattar

Framhlið kápu
Almenna bókafélagið, 19. feb. 2017 - 235 síður

Greinasafn, ritstýrt af Ragnari Árnasyni og Birgi Þór Runólfssyni, um tekjudreifingu og skatta. Aðrir höfundar eru Arnaldur Sölvi Kristjánsson, Axel Hall, Hannes H. Gissurarson og Helgi Tómasson. Meðal umræðuefna eru vandkvæðin á að mæla tekjudreifingu og skilgreina nothæft fátæktarhugtak, en einnig hvernig skattagildrur geta orðið til í bótakerfi.

From inside the book

Common terms and phrases

Um höfundinn (2017)

Ragnar Árnason er prófessor og Birgir Þór Runólfsson dósent í hagfræði í hagfræðideild Háskóla Íslands.

Bókfræðilegar upplýsingar