Eistland: Smáţjóđ undir oki erlends valds

Framhliđ kápu
Almenna bókafélagiđ, 26. ágú. 2016 - 160 síđur

Sćnsk-eistneski rithöfundurinn Andres Küng lýsir ţví í bók, sem kom út á Íslandi 1973, á međan Eistland var enn hernumiđ, hvernig Rússar reyndu ađ afmá sjálfstćđa menningu lítillar grannţjóđar. Ţýđandi bókarinnar var Davíđ Oddsson laganemi, sem var forsćtisráđherra 18 árum síđar, ţegar Ísland varđ fyrst ríkja til ađ viđurkenna á ný sjálfstćđi Eystrasaltsríkjanna.

 

Common terms and phrases

Um höfundinn (2016)

Andres Küng fćddist 1945, sonur eistnesks flóttafólks í Svíţjóđ. Hann gerđist ţáttagerđarmađur í útvarpi og sjónvarpi, en hélt á lofti málstađ Eistlands í mörgum bókum. Hann sat einnig um skeiđ á ţingi fyrir Frjálslynda flokkinn sćnska. Eftir ađ Eistland öđlađist aftur frelsi sitt 1991, starfađi Küng ađallega ţar. Hann lést 2002. 

Bókfrćđilegar upplýsingar